top of page
11C392C9-7FAD-4854-AFB8-4283BEE4CD0F.jpeg

fjöll

Fjöll! Þau gefa mér svo mikinn kraft og mín helstu áhugamál eru öll að einhverju leyti tengd fjöllum og fjallamennsku. Hvort sem ég er að renna mér á snjóbretti/skíðum á veturna, að hjóla á götuhjólinu/fjallahjólinu á sumrin eða í fjallgöngu með fjölskyldunni á haustin þá eru það fjöllin sem gefa mér kraft, seiglu og tækifæri til að stunda mín áhugamál. Ég bý í Sviss með fjölskyldu minni svo fjöllin eru allt í kringum mig og það er stutt í Alpana. Ég hef líka mjög gaman af því að taka myndir af fegurðinni sem fjöllin skapa og hér má líta á nokkrar myndir sem ég hef tekið á mínum ferðalögum.

 

Fjöllin eru eins og lífið, upp og niður og allskonar. Falleg, óútreiknanleg en að sama skapi full af tækifærum! 

Hafðu samband

© 2023 af Kulm Coaching. Allur réttur áskilinn.

bottom of page